Lyrics to Ammæli
Hún á heima í húsinu þarna
þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh...
Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stóran borða
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh...
Í dag er afmæli
þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
Ohhh...
þau sjúga vindla...
þau liggja í baðkari...
í dag er hennar dagur...
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam...
þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh...
Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stóran borða
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh...
Í dag er afmæli
þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
Ohhh...
þau sjúga vindla...
þau liggja í baðkari...
í dag er hennar dagur...
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam...
Songwriters:
Publisher:
Powered by LyricFind
Publisher:
Powered by LyricFind