Lyrics to Dauðraríkið
Í hinni duldu dimmu
leynist líf eins og milli frosts og funa.
Markleiði inn í myrkrið, Heljar reip
sólarlaust og kalt þar sem enginn veit.
Stormarnir hvína í gegnum næturfrostið
grimmefldir með sorgarhljóði.
Stormarnir hvína ásamt næturkulinu
í sólarlausa dimma dulinu.
Ríki hulið þoku og snjó
dimma ríkir við Nástrandar sjó.
Einsemnd og auðn varir eilíflega
lykt haturs og illsku, dauða ég þefa.
[Aðalbjörn Tryggvason 1995]
leynist líf eins og milli frosts og funa.
Markleiði inn í myrkrið, Heljar reip
sólarlaust og kalt þar sem enginn veit.
Stormarnir hvína í gegnum næturfrostið
grimmefldir með sorgarhljóði.
Stormarnir hvína ásamt næturkulinu
í sólarlausa dimma dulinu.
Ríki hulið þoku og snjó
dimma ríkir við Nástrandar sjó.
Einsemnd og auðn varir eilíflega
lykt haturs og illsku, dauða ég þefa.
[Aðalbjörn Tryggvason 1995]
Songwriters:
Publisher:
Powered by LyricFind
Publisher:
Powered by LyricFind