Lyrics to Hjarta Mitt (icelandic)
Augu mín sukku í djúpin í kvöld
Og hjarta mitt brann eins og eldur.
Og þó að nóttin væri ísköld
þá yljuðu þínar heitu hendur.
Nei, aldrei ég gleyma mun augunum þeim.
Og andlitið yndislegt, blítt.
En hefði ég ekki í nótt farið heim
Þá ættir þú núna hjarta mitt.
Songwriters:
Publisher:
Powered by LyricFind
Publisher:
Powered by LyricFind