
Lyrics to Ljósglæta
Í svarthvítri veröld
þar sem ógnin sverfur að sálunum
og sólin nær ekki í gegn.
Ég kveiki ljós
sem að leiðir mig
og gefur mér kjark.
En myrkrið er svartast
í húsasundum höfuðs míns
þar sem hugsanir hræða mig.
Ég bægi þeim frá
og held þéttingsfast
í ljósglætuna.
En þar sem rökkrið nær ekki
er hjarta mitt vakandi
og glóir eitt í grámanum.
Sjáðu stjörnurnar
þær fjara út
úr augsýn okkar.
þar sem ógnin sverfur að sálunum
og sólin nær ekki í gegn.
Ég kveiki ljós
sem að leiðir mig
og gefur mér kjark.
En myrkrið er svartast
í húsasundum höfuðs míns
þar sem hugsanir hræða mig.
Ég bægi þeim frá
og held þéttingsfast
í ljósglætuna.
En þar sem rökkrið nær ekki
er hjarta mitt vakandi
og glóir eitt í grámanum.
Sjáðu stjörnurnar
þær fjara út
úr augsýn okkar.
Songwriters:
Publisher:
Powered by LyricFind
Publisher:
Powered by LyricFind