
Lyrics to Í Blíðu Stríði
Glöð í bragði
við leikum saman
brosandi augum
hvíslumst.
Tíminn gleymist
en lífið líður
áfram en við
eldumst ekki.
Herjum saman
í blíðu stríði
alein gegn
alheiminum.
Vonin veitir
skammvinnt skjól
svo saman
við hjálpumst áfram.
Sér í lagi
við erum ekkert
en sameinuð
við sigrum allt.
við leikum saman
brosandi augum
hvíslumst.
Tíminn gleymist
en lífið líður
áfram en við
eldumst ekki.
Herjum saman
í blíðu stríði
alein gegn
alheiminum.
Vonin veitir
skammvinnt skjól
svo saman
við hjálpumst áfram.
Sér í lagi
við erum ekkert
en sameinuð
við sigrum allt.
Songwriters:
Publisher:
Powered by LyricFind
Publisher:
Powered by LyricFind